fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Viðar tjáir sig um fréttirnar sem voru á allra vörum í vor – „Þú átt bara að taka því“

433
Sunnudaginn 28. maí 2023 07:00

Viðar Örn Kjartansson. Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga hér á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góða gesti í hverri viku og ræða það helsta úr heimi íþrótta. Að þessu sinni sat Viðar Örn Kjartansson með þeim.

Viðar var í fréttum fyrr í vor vegna vangoldinna launa í Grikklandi, en þar spilar hann með Astromitos. Hann hefur þó ekki áhyggjur af því að launin skili sér ekki.

„Grikkland, Rússland, fleiri lönd. Þetta er öðruvísi kerfi. Þeim finnst eðlilegt að það sé seinkun. Þú átt bara að taka því.

Ég held að allt muni skila sér á endanum.“

Meira
Viðar í veseni í Grikklandi – Fullyrt að hann fái ekki laun og hann leitar réttar síns

Viðar bendir á að venjan í Grikklandi sé ekki eins og eigi að venjast annars staðar.

„Ég ætla ekki að tjá mig mikið um þetta en það er þekkt í þessum löndum að það sé seinkun en að það skili sér á endanum. Það er kannski bara ekki eitthvað sem við erum vanir.

Það er fullt af hlutum þarna sem maður er ekki vanur og ef þú veist ekki af því fyrirfram er þetta svolítið sjokk. En það leysist allt. Þetta er rótgróið lið og þekktir fyrir að standa við sitt.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
Hide picture