fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Viðar býst ekki við að vera valinn og útskýrir af hverju

433
Laugardaginn 27. maí 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga hér á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góða gesti í hverri viku og ræða það helsta úr heimi íþrótta. Að þessu sinni sat Viðar Örn Kjartansson með þeim.

Age Hareide er tekinn við landsliðinu. Viðar, sem á 32 A-landsleiki að baki, býst ekki við að vera valinn af Norðmanninum.

„Ég hef ekki talað við hann og ég reikna ekki með því að vera í næsta hóp,“ segir Viðar.

Hann segir að hann myndi skilja það vel ef horft er framhjá sér.

„Það er betra að hafa 23 ára leikmann á bekknum en 33 ára, þó ég sé auðvitað alltaf líklegur til að skora,“ segir hann léttur.

Viðar er þó ekki formlega hættur í landsliðinu. „Ef það er hóað í mig þá er ég endilega til í að taka samtalið en það eru kynslóðaskipti og þá finnst mér eðlilegt að ef ég er ekki að fara að byrja leikina að vera með leikmenn sem eru yngri.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
Hide picture