fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Segir að Chelsea hafi keypt alla en missa líklega ef eina manninum sem hefur eitthvað sýnt

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. maí 2023 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, goðsögn Manchester United, segir að Chelsea hafi gert stór mistök í janúarglugganum.

Chelsea bætti við sig mörgum leikmönnum í janúar og þar á meðal Joao Felix sem kom frá Atletico Madrid.

Felix var hins vegar aðeins lánaður til Chelsea út tímabilið og náði félagið ekki að semja um neitt kaupákvæði í sumar.

Það voru gríðarleg mistök að mati Neville en Felix skoraði eina mark Chelsea í 4-1 tapi gegn Manchester United í vikunni.

,,Þetta er alvöru leikmaður, hvernig hann rekur boltann, hann er á öðru stigi en aðrir,“ sagði Neville.

,,Hann er með svo góða stjórn á boltanum og er gríðarlega góður. Hann sér að hann er með möguleika fyrir framan sig en hugsar að hann fari sjálfur og klárar færið vel.“

,,Chelsea er búið að kaupa alla leikmenn sem voru lausir en þeir bættu ekki við kaupákvæði í eina leikmanninum sem þeir þurftu.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu