fbpx
Laugardagur 03.júní 2023
433Sport

Tottenham sagt hafa boðið Real Madrid að kaupa Harry Kane í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. maí 2023 07:46

Harry Kane í leik með Tottenham / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Spáni hefur Real Madrid boðið félaginu að kaupa Harry Kane framherja félagsins í sumar. Mundo Deportivo segir frá þessu.

Mundo segir að Tottenham vilji alls ekki selja Kane til Manchester United í sumar.

Kane er mögulega á förum frá Tottenham í sumar en hann á bara ár eftir af samningi sínum.

Mundo Deportivo segir að Real Madrid sé alveg til í að skoða það að fá Kane til að veita Karim Benzema samkeppni.

Kane er einn besti framherji í heimi en ástandið hjá Tottenham hefur verið ansi slæmt á þessari leiktíð og enginn stjóri virðist vilja taka við liðinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fékk 20 þúsund pund á dag þrátt fyrir að hafa mistekist – Hefði fengið þrjár milljónir í bónus

Fékk 20 þúsund pund á dag þrátt fyrir að hafa mistekist – Hefði fengið þrjár milljónir í bónus
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í úrslitaleik enska bikarsins – Fred byrjar á miðjunni

Byrjunarliðin í úrslitaleik enska bikarsins – Fred byrjar á miðjunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mourinho ákærður af UEFA – Brjálaðist á bílastæðinu

Mourinho ákærður af UEFA – Brjálaðist á bílastæðinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jón svarar Kristjáni fullum hálsi og segir umræðuna hafa áhrif á sig: ,,Ég veit ekki hvað honum liggur að baki“

Jón svarar Kristjáni fullum hálsi og segir umræðuna hafa áhrif á sig: ,,Ég veit ekki hvað honum liggur að baki“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu slagsmálin í Kópavogi: Logi hrinti aðstoðarþjálfara Blika í jörðina – Allt sauð svo upp úr

Sjáðu slagsmálin í Kópavogi: Logi hrinti aðstoðarþjálfara Blika í jörðina – Allt sauð svo upp úr
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óskar Hrafn sakar Víkinga um að hafa hagað sér eins fávita allan leikinn – „Þeir hafa alltaf verið svona“

Óskar Hrafn sakar Víkinga um að hafa hagað sér eins fávita allan leikinn – „Þeir hafa alltaf verið svona“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill ekki sjá karlmenn sem sofa hjá fjórum sinnum í mánuði

Vill ekki sjá karlmenn sem sofa hjá fjórum sinnum í mánuði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þór kom til baka eftir niðurlægingu í síðasta leik – Ægir áfram með eitt stig

Þór kom til baka eftir niðurlægingu í síðasta leik – Ægir áfram með eitt stig