fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Lengjudeild karla: ÍA vann sinn fyrsta sigur og Fjölnir slátraði Þór – Gary er kominn á blað

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 26. maí 2023 21:19

Gary Martin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum leikjum lauk nýlega í Lengjudeild karla.

ÍA heimsótti Leikni og vann góðan sigur. Gísli Laxdal kom þeim snemma yfir en Omar Sowe jafnaði fyrir hálfleik.

Gestirnir komust hins vegar í 1-3 með mörkum Viktor Jónssonar og Johannes Vall áður en Sowe skoraði sárabótarmark fyrir Leikni. Lokatölur 2-3.

Njarðvík vann þá Þrótt í nýliðaslag. Oliver Kelaart skoraði tvö marka Njarðvíkur en Rafael Victor eitt. Ágúst Karel Magnússon skoraði mark Þróttar.

Selfoss vann þá Ægi á útivelli í nágrannaslag. Þorsteinn Aron Antonsson kom Selfyssingum yfir snemma leiks en Hrvoje Tokic jafnaði skömmu síðar gegn sínum gömlu félögum.

Markahæsti leikmaður deildarinnar, Guðmundur Tyrfingsson, kom Selfossi hins vegar yfir á ný á 82. mínútu áður en Gary Martin innsiglaði 1-3 sigur með sínu fyrsta marki í sumar.

Fjölnir kjöldróg Þór á heimavelli, 6-0. Máni Austmann Hilmarsson, Hákon Ingi Jónsson og Axel Freyr Harðarsson skoruðu allir tvö mörk í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus