fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Greina frá hver voru alvarlegustu brot Ivan Toney – Veðjaði ellefu sinnum á að eigið lið myndi tapa

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. maí 2023 10:30

Ivan Toney / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið hefur greint frá því hvað það var sem varð til þess að Ivan Toney framherji Brentford var dæmdur í átta mánaða bann.

Toney fékk bannið fyrir að brjóta veðmálareglur í yfir 100 skipti en nú hefur verið greint frá alvarlegustu brotum hans.

Þar á meðal voru 13 veðmál sem hann setti á að sitt eigið lið, þau veðmál lagði hann frá ágúst 2017 fram í mars 2018.

Toney veðjaði 13 sinnum á eigið lið, ellefu sinnum veðjaði hann á að Newcastle myndi tapa en hann var þá samningsbundinn félaginu. Hann var á láni hjá Wigan þegar veðmálin voru lögð.

Í mars 2018 lét hann svo vin sinn vita að hann myndi byrja næsta leik en það telst einnig vera brot.

Toney viðurkenndi svo að lokum að hafa logið í fyrstu yfirheyrslu hjá enska sambandinu. Niðurstaða enska sambandsins er að Toney eigi við vandamál að stríða þegar kemur að veðmálum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag