fbpx
Laugardagur 03.júní 2023
433Sport

Greina frá hver voru alvarlegustu brot Ivan Toney – Veðjaði ellefu sinnum á að eigið lið myndi tapa

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. maí 2023 10:30

Ivan Toney / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið hefur greint frá því hvað það var sem varð til þess að Ivan Toney framherji Brentford var dæmdur í átta mánaða bann.

Toney fékk bannið fyrir að brjóta veðmálareglur í yfir 100 skipti en nú hefur verið greint frá alvarlegustu brotum hans.

Þar á meðal voru 13 veðmál sem hann setti á að sitt eigið lið, þau veðmál lagði hann frá ágúst 2017 fram í mars 2018.

Toney veðjaði 13 sinnum á eigið lið, ellefu sinnum veðjaði hann á að Newcastle myndi tapa en hann var þá samningsbundinn félaginu. Hann var á láni hjá Wigan þegar veðmálin voru lögð.

Í mars 2018 lét hann svo vin sinn vita að hann myndi byrja næsta leik en það telst einnig vera brot.

Toney viðurkenndi svo að lokum að hafa logið í fyrstu yfirheyrslu hjá enska sambandinu. Niðurstaða enska sambandsins er að Toney eigi við vandamál að stríða þegar kemur að veðmálum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um uppákomu gærdagsins: Skiptar skoðanir eftir að slagsmál brutust út – „Þvílíkur trúður“

Þetta hefur þjóðin að segja um uppákomu gærdagsins: Skiptar skoðanir eftir að slagsmál brutust út – „Þvílíkur trúður“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho ákærður af UEFA – Brjálaðist á bílastæðinu

Mourinho ákærður af UEFA – Brjálaðist á bílastæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikið fjaðrafok og Kópavogsbúar ósáttir – „Það er ekkert nýtt að skrýtin umræða fari af stað á Twitter“

Mikið fjaðrafok og Kópavogsbúar ósáttir – „Það er ekkert nýtt að skrýtin umræða fari af stað á Twitter“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu nýtt sjónarhorn af slagsmálunum í Kópavogi í kvöld – Hefði Halldór getað staðið í lappirnar?

Sjáðu nýtt sjónarhorn af slagsmálunum í Kópavogi í kvöld – Hefði Halldór getað staðið í lappirnar?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjustu Íþróttavikuna hér – Ásgerður Stefanía fer yfir málin

Horfðu á nýjustu Íþróttavikuna hér – Ásgerður Stefanía fer yfir málin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill ekki sjá karlmenn sem sofa hjá fjórum sinnum í mánuði

Vill ekki sjá karlmenn sem sofa hjá fjórum sinnum í mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir knattspyrnumenn sakaðir um að hafa hópnauðgað nema frá Bandaríkjunum

Tveir knattspyrnumenn sakaðir um að hafa hópnauðgað nema frá Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum á Wembley á morgun

Þetta eru líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum á Wembley á morgun