fbpx
Laugardagur 03.júní 2023
433Sport

Ríkharð allt annað en sáttur og birtir mynd – „Smá standard takk“

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason fjallar um leik Breiðabliks og Vals í Bestu deild karla á Stöð 2 Sport í kvöld. Hann er ekki sáttur með mætingu stuðningsmanna síðarnefnda liðsins.

Um er að ræða stórleik á milli liðanna í öðru og þriðja sæti deildarinnar.

„Hvar eru stuðningsmenn Vals? Smá standard takk. Fínt veður og risaleikur,“ skrifar Ríkharð á Twitter og birtir mynd af stuðningsmannahólfi Vals í stúkunni í Kópavogi.

Hann hrósar hins vegar heimamönnum. „Blikar til fyrirmyndar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um uppákomu gærdagsins: Skiptar skoðanir eftir að slagsmál brutust út – „Þvílíkur trúður“

Þetta hefur þjóðin að segja um uppákomu gærdagsins: Skiptar skoðanir eftir að slagsmál brutust út – „Þvílíkur trúður“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho ákærður af UEFA – Brjálaðist á bílastæðinu

Mourinho ákærður af UEFA – Brjálaðist á bílastæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikið fjaðrafok og Kópavogsbúar ósáttir – „Það er ekkert nýtt að skrýtin umræða fari af stað á Twitter“

Mikið fjaðrafok og Kópavogsbúar ósáttir – „Það er ekkert nýtt að skrýtin umræða fari af stað á Twitter“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu nýtt sjónarhorn af slagsmálunum í Kópavogi í kvöld – Hefði Halldór getað staðið í lappirnar?

Sjáðu nýtt sjónarhorn af slagsmálunum í Kópavogi í kvöld – Hefði Halldór getað staðið í lappirnar?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjustu Íþróttavikuna hér – Ásgerður Stefanía fer yfir málin

Horfðu á nýjustu Íþróttavikuna hér – Ásgerður Stefanía fer yfir málin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill ekki sjá karlmenn sem sofa hjá fjórum sinnum í mánuði

Vill ekki sjá karlmenn sem sofa hjá fjórum sinnum í mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir knattspyrnumenn sakaðir um að hafa hópnauðgað nema frá Bandaríkjunum

Tveir knattspyrnumenn sakaðir um að hafa hópnauðgað nema frá Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum á Wembley á morgun

Þetta eru líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum á Wembley á morgun