fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Ríkharð allt annað en sáttur og birtir mynd – „Smá standard takk“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason fjallar um leik Breiðabliks og Vals í Bestu deild karla á Stöð 2 Sport í kvöld. Hann er ekki sáttur með mætingu stuðningsmanna síðarnefnda liðsins.

Um er að ræða stórleik á milli liðanna í öðru og þriðja sæti deildarinnar.

„Hvar eru stuðningsmenn Vals? Smá standard takk. Fínt veður og risaleikur,“ skrifar Ríkharð á Twitter og birtir mynd af stuðningsmannahólfi Vals í stúkunni í Kópavogi.

Hann hrósar hins vegar heimamönnum. „Blikar til fyrirmyndar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal