fbpx
Miðvikudagur 03.desember 2025
433Sport

Ríkharð allt annað en sáttur og birtir mynd – „Smá standard takk“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason fjallar um leik Breiðabliks og Vals í Bestu deild karla á Stöð 2 Sport í kvöld. Hann er ekki sáttur með mætingu stuðningsmanna síðarnefnda liðsins.

Um er að ræða stórleik á milli liðanna í öðru og þriðja sæti deildarinnar.

„Hvar eru stuðningsmenn Vals? Smá standard takk. Fínt veður og risaleikur,“ skrifar Ríkharð á Twitter og birtir mynd af stuðningsmannahólfi Vals í stúkunni í Kópavogi.

Hann hrósar hins vegar heimamönnum. „Blikar til fyrirmyndar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist