fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Barcelona í klandri – Fullur og reiður skaut hann úr byssu í kringum fólk

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 10:30

Douglas til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Douglas Pereira fyrrum varnarmaður Barcelona hefur verið handtekinn í heimalandi sínu eftir að hafa skotið úr byssu á bílastæði.

Atvikið átti sér stað í höfuðborg Brasilíu í lok apríl en Pereira er 32 ára gamall.

Pereira hafði verið að hella áfengi í sig um borð í bát en lenti í rifrildum og yfirgaf hópinn sem hann var með.

Pereira gekk eftir það í gegnum skóg en endaði á íþróttasvæði. Hann var beðin um að yfirgefa svæðið þar eftir ógnandi hegðun.

Næst gekk Pereira út á bílastæði og byrjaði að skjóta úr byssu sinni upp í loftið. Málið er á borði yfirvalda.

Pereira er án félags eftir að samingur hans við Besiktas í Tyrklandi rann út á síðasta ári. Hann gekk í raðir Barcelona árið 2014 frá Sao Paulo en lék aðeins átta leiki á fimm árum.

Á þeim árum var hann meðal annars lánaður til Sporting Gijon, Benfica og Sivasspor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær
Missir af EM