fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Benzema birtir myndir – Sauma þurfti fimm spor í ristina hans í gærkvöldi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema framherji Real Madrid þurfti að láta sauma í löppina á sér fimm spor eftir sigur á Rayo Vallecano í La Liga í gær.

Benzema sem vann Gullknöttinn á síðustu leiktíð hefur ekki verið í sama forminu á þessu tímabili.

Benzema fékk högg á löppina og kom nokkur skurður á ristina.

Stigið var á löppina á Benzema í upphafi leiks en hann harkaði af sér en sauma þurfti eftir leik.

Löppina má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum