fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Fullyrt að United sé að bjóða 55 milljónir punda í enska landsliðsmanninn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. maí 2023 09:30

Mason Mount gæti farið til Bæjaralands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar að bjóða 55 milljónir punda í enska miðjumanninn, Mason Mount hjá Chelsea. Daily Mail kveðst hafa heimildir fyrir þessu.

Mount er líklega á förum frá Chelsea í sumar, hann hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning og líklega þarf Chelsea að selja hann.

Mount er á leið inn í sitt síðasta ár af samningi hjá Chelsea og því er félagið í vondri stöðu til að halda honum.

Mason Mount fagnar marki / Getty

Mount er 24 ára gamall en bæði Arsenal og Liverpool vilja fá hann í sumar. Jurgen Klopp vill styrkja miðsvæðið sitt í sumar og er Mount nefndur til sögunnar.

Chelsea er sagt vonast eftir 85 milljónum punda fyrir Mount en Erik ten Hag er sagður leggja áherslu á að fá hann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England