fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu mörkin: Arnór Sig skoraði glæsilegt mark en Arnór Ingvi skoraði sjálfsmark

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. maí 2023 20:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson skoraði fyrir Norrköping í tapi gegn Elfsborg en Arnór Ingvi Traustason leikmaður liðsins varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið.

Elfsborg vann 2-1 sigur í leiknum en Sveinn Aron Guðjohnsen og Hákon Rafn Valdimarsson voru báðir í byrjunarliði liðsins.

Arnór Sigurðsson kom Norrköping yfir í leiknum en Elfsborg náði svo tökum á honum. Mark Arnórs var einkar glæsilegt og má sjá hér að neðan.


Það var í uppbótartíma sem Arnór Ingvi setti boltann í eigið net en þá hafði Andri Lucas Guðjohnsen komið inn sem varamaður fyrir Norrköping

Á sama tíma var Davíð Kristján Ólafsson í byrjunarliði Kalmar sem vann góðan sigur á Varnamo á útivelli.

Sjálfsmark Arnórs Ingva má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Í gær

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Í gær

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins