fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Besta deild karla – FH sótti stigin þrjú til Eyja á dramatískan hátt með sjálfsmarki

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. maí 2023 19:54

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV 2 – 3 FH
1-0 Hermann Þór Ragnarsson
1-1 Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
1-2 Steven Lennon
2-2 Alex Freyr Hilmarsson
2-3 Guy Smit (Sjálfsmark)

Guy Smit markvörður ÍBV var hetja FH þegar liðið sótti þrjú stig til Vestmannaeyja í Bestu deild karla í kvöld. Sigurmarkið kom á 92 mínútu.

Hermann Þór Ragnarsson kom ÍBV yfir í fyrri hálfleik en Gyrðir Hrafn Guðbrandsson jafnaði leikinn FH. Byrjunarlið FH var nokkuð ólíkt því sem verið hefur í sumar vegna meiðsla og leikbanna.

Steven Lennon kom FH í síðari hálfleik en Alex Freyr Hilmarsson jafnaði fyrir ÍBV: Hermann Þór sem skoraði fyrsta mark leiksins var svo rekinn af velli eftir 80 mínútna leik.

Guy Smit var svo fyrir því óláni að setja boltann í eigð net á 92 mínútu og tryggði FH sigurinn, boltinn fór í bak Guy og í netið. Fyrsti sigur FH á útivelli í sumar staðreynd. ÍBV er í slæmri stöðu en liðið hefur tapað síðustu leikjum auk þess að missa leikmenn í rauð spjöld í tveimur leikjum í röð.

FH er í fimmta sæti deildarinnar með 13 stig en ÍBV í fallsæti með sex stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“