fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Leeds í vandræðum og þarf að vinna Tottenham – Brighton með sannfærandi sigur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. maí 2023 14:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds er alls ekki í góðum málum í ensku úrvalsdeildinni eftir tap gegn West Ham í fyrsta leik dagsins.

Leeds byrjaði vel og komst yfir með marki frá Rodrigo en stuttu síðar jafnaði Declan Rice metin fyrir heimamenn.

Jarrod Bowen og Manuel Lanzini gerðu svo út um leikinn í seinni hálfleik og er Leeds með 31 stig eftir 37 leiki.

Það þýðir að liðið er tveimur stigum frá öruggu sæti fyrir lokaumferðina og þarf að vinna Tottenham á heimavelli til að eiga möguleika á að halda sér uppi.

Síðar í dag áttust við Brighton og Southampton þar sem það fyrrnefnda vann einnig 3-1 sigur.

Southampton er fallið úr úrvalsdeildinni en liðið er á botninum með aðeins 24 stig. Brighton var þó að vinna mikilvægan sigur í Evrópubaráttu og er nú með þriggja stiga forskot á Aston Villa í sjötta sætinu.

West Ham 3 – 1 Leeds
0-1 Rodrigo(’17)
1-1 Declan Rice(’33)
2-1 Jarrod Bowen(’72)
3-1 Manuel Lanzini(’90)

Brighton 3 – 1 Southampton
1-0 Evan Ferguson(’29)
2-0 Evan Ferguson(’40)
2-1 Mohamed Elyounoussi(’58)
3-1 Pascal Gross(’69)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ