fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Leeds í vandræðum og þarf að vinna Tottenham – Brighton með sannfærandi sigur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. maí 2023 14:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds er alls ekki í góðum málum í ensku úrvalsdeildinni eftir tap gegn West Ham í fyrsta leik dagsins.

Leeds byrjaði vel og komst yfir með marki frá Rodrigo en stuttu síðar jafnaði Declan Rice metin fyrir heimamenn.

Jarrod Bowen og Manuel Lanzini gerðu svo út um leikinn í seinni hálfleik og er Leeds með 31 stig eftir 37 leiki.

Það þýðir að liðið er tveimur stigum frá öruggu sæti fyrir lokaumferðina og þarf að vinna Tottenham á heimavelli til að eiga möguleika á að halda sér uppi.

Síðar í dag áttust við Brighton og Southampton þar sem það fyrrnefnda vann einnig 3-1 sigur.

Southampton er fallið úr úrvalsdeildinni en liðið er á botninum með aðeins 24 stig. Brighton var þó að vinna mikilvægan sigur í Evrópubaráttu og er nú með þriggja stiga forskot á Aston Villa í sjötta sætinu.

West Ham 3 – 1 Leeds
0-1 Rodrigo(’17)
1-1 Declan Rice(’33)
2-1 Jarrod Bowen(’72)
3-1 Manuel Lanzini(’90)

Brighton 3 – 1 Southampton
1-0 Evan Ferguson(’29)
2-0 Evan Ferguson(’40)
2-1 Mohamed Elyounoussi(’58)
3-1 Pascal Gross(’69)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Scholes botnar ekkert í þessari ákvörðun United í sumar – Sömu mistök ítrekað

Scholes botnar ekkert í þessari ákvörðun United í sumar – Sömu mistök ítrekað
433Sport
Í gær

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“
433Sport
Í gær

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn