fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Sjáðu nýja treyju sem Manchester City var að frumsýna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. maí 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur frumsýnt nýja treyju sína fyrir næstu leiktíð en eins og áður er það Puma sem framleiðir hana.

City er besta lið Evrópu um þessar mundir en liðið getur unnið þrennuna á næstu vikum.

City ræsti út sínar skærustu stjörnur úr karla og kvennaboltanum til að auglýja treyjurnar.

Jack Grealish er þar fremstur í flokki en City er meðvitað um það að hann er vinsæll líkt og Erling Haaland.

Treyjuna má sjá hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid