fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Pochettino opinn fyrir því að vinna með Lukaku

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. maí 2023 19:37

Romelu Lukaku. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku gæti átt framtíð fyrir sér hjá Chelsea. Hún verður hins vegar ekki rædd fyrr en eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu.

Lukaku er á láni hjá Inter frá Chelsea.

Hann var einmitt keyptur til Lundúnaliðsins frá Inter sumarið 2021 fyrir tæpar 100 milljónir punda.

Belgíski framherjinn stóð hins vegar engan veginn undir væntingum á Stamford Bridge og var lánaður til Inter á ný.

Mauricio Pochettino, sem er líklega að taka við Chelsea í sumar, er sagður opinn fyrir því að vinna með Lukaku.

Sjálfur vill kappinn hins vegar vera áfram á Ítalíu.

Sama hvernig því líður þá ætlar Chelsea ekki að ræða við Lukaku fyrr en eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Inter er í úrslitaleiknum og mætir þar Real Madrid eða Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Í gær

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur