fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Fullyrðir að Arsenal hefði orðið enskur meistari ef Ronaldo hefði komið í janúar – Og hann vildi koma

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. maí 2023 12:30

Morgan ásamt Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Piers Morgan, frægasti stuðningsmaður Arsenal, segir að liðið hefði orðið enskur meistari ef félagið hefði fengið Cristiano Ronaldo á frjálsri sölu í janúar.

Morgan sem er einskonar talsmaður Ronaldo segir að framherjinn frá Portúgal hafi viljað koma til Arsenal í janúar.

„Segið það sem þið viljið, ef við hefðum fengið Ronaldo þegar hann fór frá United og út tímabilið. Hann vildi koma, þá hefðum við unnið deildina,“ segir Morgan,.

Morgan hefur horft á sína menn kasta frá sér titlinum á síðustu vikum og er Manchester City á barmi þess að verða meistari.

„Ronaldo kann að vinna titla og skora mörk þegar þess þarf.“

Samningi Ronaldo við United var rift í nóvember, stærstu lið Evrópu vildu ekki fá hann og fór Ronaldo til Al-Nassr í Sádí Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Í gær

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum