fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Svona endar þetta allt saman á Englandi ef Ofurtölvan geðþekka hefur rétt fyrir sér

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. maí 2023 17:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn geðuga Ofurtölva telur að Manchester United endi í þriðja sæti og Newcastle í því fjórða eftir úrslit helgarinnar. Bæði lið berjast við að halda í Meistaradeildarsætið.

Liverpool andar í hálsmál þeirra og mætir Leicester í kvöld en Liverpool getur með góðum úrslitum í síðustu þremur leikjunum náð þessu.

Ofurtölvan telur að Leeds og Leicester fari niður með Southampton.

Ljóst er að Manchester City verður meistari en liðið þarf einn sigur í síðustu þremur leikjum til að vinna þann stóra eftir tap Arsenal um helgina.

Svona endar deildin ef Ofurtölvan hefur rétt fyrir sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Í gær

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum