fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Nýjar fréttir skellur fyrir Liverpool í baráttunni um Mac Allister

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. maí 2023 15:00

Jurgen Klopp .Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er líklegt að Alexis Mac Allister sé á förum frá Brighton í sumar. Liverpool er talið leiða kapphlaupið en nýjustu fregnir gætu sett babb í bátinn.

Mac Allister, sem er 24 ára gamall, hefur átt frábært tímabil með Brighton. Hann hefur skorað 12 mörk og lagt upp 2 í öllum keppnum.

Þá heillaði Argentínumaðurinn mikið er hans lið varð heimsmeistari í Katar fyrir áramót.

Samningur Mac Allister við Brighton rennur út eftir tvö ár en félagið er opið fyrir því að selja hann í sumar.

Alexis Mac Allister. Mynd/Getty

Liverpool er líklegur áfangastaður. Liðið hefur sárvantað sterkari miðjumenn á leiktíðinni. Þá eru James Milner, Naby Keita og Alex Oxlade-Chamberlain allir á förum.

Samkvæmt frétt The Athletic vill Mac Allister hins vegar spila í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.

Þó svo að Liverpool hafi tekið við sér undanfarnar vikur er ólíklegt að liðið nái Meistaradeildarsæti fyrir næstu leiktíð. Lærisveinar Jurgen Klopp eru í fimmta sæti, 4 stigum á eftir Manchester United þegar þrjár umferðir eru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu