fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Allt brjálað á Spáni: Fyrrum félagar rifust – „Ég sprengi á þér hausinn“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. maí 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það sauð allt upp úr á hliðarlínunni í leik Real Madrid og Atletico Madrid þegar liðin áttust við um helgina í leik hjá U19 ára liðum félaganna.

Fernando Torres stýrir U19 ára liði Atletico og Alvaro Arbeloa stýrir U19 ára liði Real Madrid, léku þeir lengi vel saman hjá Liverpool.

Mikill hiti var í leik þessara erkifjenda en undir lok leiks sauð upp úr á milli hliðarlínunni.

„Ég sprengi á þér hausinn,“ sagði Torres við Arbeloa og var fyrir vikið sendur í sturtu með rautt spjald. Torres bauð Arbeloa með sér afsíðis til að taka í hann.

Torres er ansi ólíkur sér frá því að hann var leikmaður og hefur hann bætt miklu magni af vöðvum á sig.

Allt þetta má sjá í myndbandi hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona