fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Hitakortið frá Haaland á Spáni vekur athygli – Rudiger pakkaði honum saman

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. maí 2023 09:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Rudiger varnarmaður Real Madrid tók Erling Haaland framherja Manchester City og pakkaði honum saman í gær.  Það sést best á hitakorti framherjans.

Um var að ræða fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Gestirnir frá Englandi stýrðu leiknum í fyrri hálfleik án þess þó að skapa sér álitleg færi.

Það var hins vegar Real Madrid sem skoraði eina mark hálfleiksins með sínu eina skoti. Markið gerði Vinicius Junior með flottu skoti eftir glæsilega skyndisókn heimamanna.

Um miðjan seinni hálfleik jafnaði City með stórkostlegu skoti Kevin De Bruyne. Á þeim tíma höfðu heimamenn verið líklegri en það er ekki að því spurt.

Heimamenn gerðu nokkuð áhlaup að marki gestanna á lokamínútum leiksins. Meira var hins vegar ekki skorað.

Lokatölur 1-1 í Madríd. Fín úrslit fyrir City að fara með aftur heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“