fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Henry hleður stjörnu City lofi – „Sá klárasti sem ég hef séð“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. maí 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal goðsögnin Thierry Henry var að vanda í setti CBS Sports í gær að fjalla um Meistaradeild Evrópu. Þar hrósaði hann Kevin De Bruyne í hástert.

Belgíski miðjumaðurinn skoraði mark Manchester City í 1-1 jafntefli gegn Real Madrid í gær. Um fyrri leik liðanna í undanúrslitum var að ræða.

„Hann átti ekki frábæran leik að mínu mati en hann skoraði mikilvægt mark,“ sagði Henry.

Henry gerði garðinn frægan með Arsenal, Barcelona og franska landsliðinu á ferli sínum.

Getty

„Ég hef spilað með sumum af þeim bestu og mætt sumum af þeim bestu. Ég tel að Kevin sé sá klárasti sem ég hef séð.

Hvernig hann hugsar, það er enginn betri. Ég var með hann í belgíska landsliðinu reglulega í sex ár og maður elskar hann aðeins meira því ég hef séð hvað hann getur gert á æfingum og í leikjum,“ sagði Henry enn fremur.

„Hann er fullkomnunarsinni. Ótrúlegur. Hann er frá annarri plánetu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag