fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Baunar á Akureyrarbæ eftir umræðuna undanfarið – „Dæmi um það hvað bærinn er að sinna íþróttum illa“

433
Þriðjudaginn 9. maí 2023 18:00

Frá Akureyri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lengjudeild karla rúllaði af stað um síðustu helgi. Einn leikur fór fram í Boganum, leikstað sem mikið hefur verið í umræðunni undanfarin ár.

Þór tók á móti Vestra í Boganum og vann 2-1 sigur.

Það var útlit fyrir að grasvöllur Þórs utandyra hafi verið tilbúinn. Þrátt fyrir það var ákveðið að spila í Boganum, knattspyrnuhúsinu á Akureyri. Einhverjir gagnrýndu það.

Leikstaðurinn var til umræðu í markaþætti Lengjudeildarinnar hér á 433.is í gær. Þar fara Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson yfir leikina í deildinni eftir hverja umferð.

video
play-sharp-fill

„Það er enginn aðdáandi Bogans eftir meiðslin sem hafa verið þar undanfarin ár,“ sagði Hrafnkell í þættinum. Hann tók þó fram að hann skildi Þór vel að hafa viljað spila í Boganum gegn Vestra.

Það er löngu orðið tímabært að skipta um gervigras í Boganum og fjöldi leikmanna meiðst þar undanfarin ár. Hrafnkell skaut á bæjaryfirvöld fyrir norðan.

„Akureyrarbær á skömmina fyrir að vera ekki búinn að skipta um gervigras. Þetta er eitt dæmi um það hvað bærinn er að sinna íþróttum illa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Í gær

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Glódís eina spurningamerkið

Glódís eina spurningamerkið
Hide picture