fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Besta deildina: Kjartan Henry með fleiri mörk en KR – Vandræði Stjörnunnar halda áfram

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2023 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan er aðeins með þrjú stig eftir sex umferðir í Bestu deild karla. Liðið tapaði á útivelli gegn Fram í kvöld.

Fram vann 2-1 sigur þar sem Orri Sigurjónsson og Aron Jóhannsson skoruðu mörkin. Stjarnan er á botni deildarinnar með þrjú stig.

Fram er hins vegar komið með átta stig eftir sex leiki, liðið hefur unnið tvo leiki í röð eftir erfiða byrjun í mótinu.

FH vann á sama tíma 2-1 sigur á Keflavík þar sem Kjartan Henry Finnbogason var á meðal markaskorara. Kjartan Henry var látinn fara frá KR síðasta haust.

Kjartan Henry hefur skorað fjögur mörk í fimm leikjum fyrir FH á meðan KR situr í fallsæti deildarinnar með aðeins þrjú mörk skoruð í sex leikjum.

Fram 2 – 1 Stjarnan
1-0 Orri Sigurjónsson
2-0 Aron Jóhannsson
2-1 Guðmundur Baldvin Nökkvason

FH 2 – 1 Keflavík
1-0 Úlfur Ágúst Björnsson
2-0 Kjartan Henry Finnbogason
2-1 Viktor Andri Hafþórsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar