fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Slæm mistök De Gea kostuðu öll stigin

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. maí 2023 19:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham 1 – 0 Manchester United
1-0 Said Benrahma(’27)

Said Benrahma tryggði West Ham sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið spilaði við Manchester United.

Aðeins eitt mark var skorað í London en Benrahma gerði það í fyrri hálfleik eftir slæm mistök David de Gea í marki gestanna.

De Gea missti skot Benrahma af löngu færi í markið sem varð til þess að hans lið tapaði leiknum.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og fagnar David Moyes sigri gegn sínum gömlu félögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Í gær

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Í gær

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta