fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Ekkert nýtt að þurfa svara svona sögusögnum – Fyrst England, svo Frakkland, svo Spánn

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. maí 2023 16:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edin Terzic, stjóri Dortmund, hefur tjáð sig um sögusagnirnar að Jude Bellingham sé á leið til Real Madrid.

Dortmund er þekkt fyrir það að selja sínar helstu stjörnur og má nefna Erling Haaland sem fór til Manchester City og Jadon Sancho sem fór til Manchester United.

Það eru þó ekki einu dæmin en leikmenn eins og Mats Hummels, Robert Lewandowski og Mario Götze sömdu til að mynda allir við Bayern Munchen.

Búist er við að Englendingurinn Bellingham snúi heim í sumar en Real Madrid hefur þó einnig gríðarlegan áhuga á miðjumanninum.

,,Nú koma fréttirnar frá Spáni en áður þá komu þær frá Englandi og fyrir það jafnvel frá Frakklandi,“ sagði Terzic.

,,Á síðasta ári var þetta Erling og fyrir það var það Jadon [Sancho]. Við höfum þurft að heyra þetta mikið síðustu ár.“

,,Jude kemur hingað á hverjum degi og gefur allt í sölurnar svo við getum unnið meistaratitilinn. Ég hef ekki heyrt að hann sé í viðræðum við annað félag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Í gær

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Í gær

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara