fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Erik Ten Hag mætti með vínflösku út á völl í kvöld – Ástæðan ansi skemmtileg

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. maí 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United mætti vopnaður vínflösku þegar liðið mætti til Brighton í kvöld, leikurinn er nú í gangi.

Ástæða þess er að Paul Ince fyrrum stjóri Reading var sérfræðingur í leiknum, hafði Ten Hag ekki náð að gefa honum í glas þegar liðin mættust í janúar.

Untied vann þá sigur á Reading í bikarnum en Ince var rekinn úr starfi á dögunum og starfar hjá Sky Sports sem sérfræðingur í kvöld.

„Ég skuldaði þessa,“ sagði Ten Hag þegar hann rétti Ince góða flösku af rauðvíni. Hefð er fyrir því að stjórar fái sér í glas þegar leik er lokið.

Atvikið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina