fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Hörmungar Lamapard sem þjálfara – Eignaðist vafasamt met í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. maí 2023 08:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard eignaði sér vafasamt met í gær þegar honum tókst að tapa tíunda leiknum í röð sem knattspyrnustjóri. Chelsea tapaði þá sannfærandi gegn Arsenal.

Lampard hefur tapað öllum sex leikjum sínum sem sem stjóri Chelsea en hann hafði áður tapað fjórum í röð með Everton.

Lampard var rekinn frá Everton á þessu tímabili en tók tímabundið við Chelsea út tímabilið.

Tíu tapleikir í röð með lið í efstu deild England er 35 ára gamalt met sem Lampard hefur nú eignað sér.

Arthur Cox deilir metinu með Lampard en hann stýrði Derby árið 1988.

Lampard lætur af störfum sem stjóri Chelsea í sumar en búist er við að Mauricio Pochettino taki þá formlega við öllu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu