fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Klopp með athyglisverð skilaboð til stuðningsmanna Liverpool – Segir þeim að hætta að syngja um sig

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. maí 2023 09:30

Jurgen Klopp .Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp vill ekki að stuðningsmenn Liverpool syngi nafn sitt á meðan leik stendur.

Þetta sagði þýski stjórinn eftir magnaðan sigur Liverpool á Tottenham um helgina.

Liverpool komst í 3-0 en missti forskotið niður í 3-3 í lokin, áður en liðið gerði sigurmarkið í blálokin.

„Ekki syngja lagið um mig. Ef þið viljið syngja það, gerið það á barnum eftir leik eða eitthvað,“ segir Klopp.

„Það er nánast eins og leikurinn sé að klárast. Við erum 3-0 yfir eftir 15 mínútur og þau fara að syngja „Ég er svo glaður að Jurgen sé rauður.“ Ég hugsaði: Þetta er ekki búið.

Það væri mjög gott ef þau gætu geymt þetta þar til síðar.“

Liverpool er í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar, 7 stigum á eftir Manchester United sem á leik til góða. Það er því hæpið að lærisveinar Klopp nái Meistaradeildarsæti, sem verða að teljast mikil vonbrigði.

Annað kvöld tekur Liverpool á móti Fulham. Myndi sigur styrkja stöðu liðsins í baráttunni um Evrópudeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Í gær

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Í gær

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“