fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Fullyrða að þungur dómur bíði Klopp fyrir að hafa látið þessi orð falla í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. maí 2023 11:00

EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool er á leið í leikbann fyrir að hafa ráðist að dómaranum, Paul Tierney með orðum.

Búist er við að Klopp fái væna sekt og bann frá hliðarlínunni eftir að hafa sakað Tierney um að hafa horn í síðu Liverpool.

„Við eigum okkar sögu með Tierney, ég veit ekki hvað hann hefur á móti okkur,“ sagði Klopp eftir að Tierney dæmdi 4-3 sigur Liverpool á Tottenham.

„Hann segir að það séu engin vandamál en það bara getur ekki verið satt.“

Ensk blöð segja að miðað við reglur enska sambandsins þá verði Klopp dæmdur í bann og þarf að greiða verulega sekt.

Klopp og félagar hafa undanfarið náð vopnum sínum og eiga enn veika von á því að ná fjórði sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Í gær

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Í gær

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“