fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Kjartan Henry fór illa með KR – Örvar sá um Fylki

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. apríl 2023 15:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason var heldur betur í stuði fyrir FH gegn sínum gömlu félögum í KR í dag.

Tveir leikir voru að klárast í Bestu deildinni en FH vann sannfærandi 3-0 sigur á KR þar sem Kjartan gerði tvennu.

Framherjinn reynslumiklu endaði feril sinn hjá KR eftir síðasta sumar en hann var sjálfur alls ekki ánægður með vinnubrögð liðsins.

Kjartan skoraði fyrsta mark KR eftir aðeins tvær mínútur og gerði annað í seinni hálfleik eftir að Björn Daníel Sverrisson hafði skorað í millitíðinni.

Á sama tíma var leikið í Kórnum en þar mættust nýliðar HK og Fylkir.

Örvar Eggertsson var munurinn á þessum liðum í dag en hann gerði eina markið fyrir HK undir lok leiks.

FH 3 – 0 KR
1-0 Kjartan Henry Finnbogason(‘2)
2-0 Björn Daníel Sverrisson(’54)
3-0 Kjartan Henry Finnbogason(’60)

HK 1 – 0 Fylkir
1-0 Örvar Eggertsson(’85)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning