fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Kjartan Henry fór illa með KR – Örvar sá um Fylki

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. apríl 2023 15:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason var heldur betur í stuði fyrir FH gegn sínum gömlu félögum í KR í dag.

Tveir leikir voru að klárast í Bestu deildinni en FH vann sannfærandi 3-0 sigur á KR þar sem Kjartan gerði tvennu.

Framherjinn reynslumiklu endaði feril sinn hjá KR eftir síðasta sumar en hann var sjálfur alls ekki ánægður með vinnubrögð liðsins.

Kjartan skoraði fyrsta mark KR eftir aðeins tvær mínútur og gerði annað í seinni hálfleik eftir að Björn Daníel Sverrisson hafði skorað í millitíðinni.

Á sama tíma var leikið í Kórnum en þar mættust nýliðar HK og Fylkir.

Örvar Eggertsson var munurinn á þessum liðum í dag en hann gerði eina markið fyrir HK undir lok leiks.

FH 3 – 0 KR
1-0 Kjartan Henry Finnbogason(‘2)
2-0 Björn Daníel Sverrisson(’54)
3-0 Kjartan Henry Finnbogason(’60)

HK 1 – 0 Fylkir
1-0 Örvar Eggertsson(’85)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Í gær

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar