fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Talið að treyju Arsenal hafi verið lekið á netið – Sjáðu hana hér

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. apríl 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talið að þriðju treyju Arsenal fyrir næstu leiktíð hafi verið lekið á netið.

Treyjan er sögð líkjast varabúningi Arsenal á tímabilinu 1982-1983.

Arsenal hefur átt frábært tímabil og er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með tveggja stiga forskot á Manchester City. Þar með er þó ekki öll sagan sögð því City á tvo leiki til góða og er í góðri stöðu eftir að hafa unnið Arsenal 4-1 í vikunni.

Skytturnar hafa þó tryggt sér sæti í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn í sjö ár.

Myndir af treyjunni má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai