fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Stórtíðindi frá Old Trafford – Fullyrða að United reyni að fá Neymar en til þess þarf þetta að gerast

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. apríl 2023 14:00

Neymar og Mbappe /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun reyna að fá Neymar í sumar ef hinn katarski Sheikh Jassim bin Hamad al Thani kaupir félagið.

Það er enska götublaðið The Sun sem heldur þessu fram.

Sheikh Jassim vill kaupa United. Frestur til að bjóða í félagið rennur út í kvöld. Samkvæmt Mirror ætlar Sheikh Jassim nú að bjóða 4,5 milljarða punda í United. Hann er í kapphlaupi við Sir Jim Ratcliffe sem er þó aðeins til í að bjóða 4 milljarða punda.

Sheikh Jassim ætlar sér að eignast United alfarið og er hann með stór markmið ef það tekst.

Meira
Frestur til að bjóða í United að renna út á ný – Sheik Jassim undirbýr stórt tilboð

Eitt af þeim er að fá Neymar frá Paris Saint-Germain.

Franska félagið ætlar sér í enduruppbyggingu og er opið fyrir því að selja Neymar, sem er dýrasti leikmaður sögunnar eftir að PSG keypti hann frá Barcelona á 198 milljónir punda 2017.

Neymar þénar 616 þúsund pund á viku í París og United þyrfti því að bjóða honum góðan samning til að lokka hann á Old Trafford.

Á þessari leiktíð hefur Neymar skorað 18 mörk í 29 leikjum, en hann hefur verið að glíma við meiðsli á ökkla og ekki spilað eins mikið og hann hefði viljað.

Samningur Neymar í París rennur út sumarið 2025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“