fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Spáin fyrir Lengjudeild karla: ÍA beint aftur upp og hart barist um umspilssætin – Mikil vonbrigði á Selfossi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. apríl 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spá formanna, þjálfara og fyrirliða liða í Lengjudeildum karla og kvenna fyrir tímabilið var opinberuð á kynningarfundi deildarinnar í dag.

Ef spáin gengur eftir sigrar ÍA Lengjudeild karla í ár. Liðið féll úr Bestu deild í fyrra og ætlar sér beint upp.

Þá segir spáin að Grindavík verði í öðru sæti. Þar hefur boginn verið spenntur hátt og virkilega öflugir leikmenn verið fengnir til félagsins.

Í ár er hins vegar nýtt fyrirkomulag í Lengjudeild karla. Liðin í öðru til fimmta sæti fara í umspil um það að fylgja efsta liði deildarinnar upp í Bestu deildina.

Auk Grindavíkur fara Fjölnir, Leiknir og Grótta í umspilið, ef spáin gengur eftir.

Ægismenn komu óvænt inn í Lengjudeildina í vor og er þeim spáð neðsta sæti með nokkuð afgerandi hætti. Selfyssingum er spáð niður með þeim.

Spáin í heild:

Lengjudeild karla hefst 5. maí. Þá fara fimm leikir fram.

1. umferð Lengjudeildar karla
ÍA – Grindavík (5. maí kl. 19:15)
Grótta – Njarðvík (5. maí kl. 19:15)
Selfoss – Afturelding (5. maí kl. 19:15)
Ægir – Fjölnir (5. maí kl. 19:15)
Þróttur R – Leiknir R (5. maí kl. 19:15)
Þór – Vestri (6. maí kl. 14)

Lengjudeild karla

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum
433Sport
Í gær

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Í gær

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins