fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Redda sér um 230 milljörðum til þess að laga fornfrægt heimili sitt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur fjármagnað 1,5 milljarð evra til þess endurnýja og byggja heimavöll félagsins upp á nýtt. Félagið greinir frá þessu.

Um er að ræða tæpa 230 milljarða íslenskra króna sem félagið mun nota til að endurbyggja Nývang.

Slæm fjárhagstaða Börsunga hefur lengi verið til umræðu en um 20 aðilar koma að því að fjármagna þessa framkvæmd.

Vegna framkvæmdanna mun Barcelona spila á Ólympíuleikvanginum í Barcelona á næstu leiktíð en vonast til að geta snúið aftur heim tímabilið 2024/2025.

Félagið stefnir á endurkomu í nóvember 2024 þegar félagið fagnar 125 ára afmæli en framkvæmdum á svæðinu mun ljúka árið 2026.

Félagið mun eftir framkvæmdir hafa betri leikvang sem getur aukið tekjur félagsins og hverfið í kringum völlinn verður tekið í gegn á sama tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Í gær

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Í gær

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara