fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sá umdeildi baunar á Ten Hag enn á ný og rifjar upp fjaðrafokið í vetur – „Þessi ofmetni trúður“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. apríl 2023 07:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðamaðurinn umdeildi, Piers Morgan, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. Nú lætur hann Erik ten Hag, stjóra Manchester United, enn á ný fá það óþvegið.

United féll úr leik í Evrópudeildinni í gær af hendi Sevilla. Fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum lauk með 2-2 jafntefli í Manchester en Spánverjarnir unnu heimaleik sinn í gær 3-0.

Morgan ákvað að rifja það upp að Ten Hag hafi losað sig við Cristiano Ronaldo fyrr á tímabilinu. Leiðir Portúgalans við United skildu eftir svakalegt viðtal sem hann fór í við Morgan, en þeir eru miklir vinir.

„Guð minn góður. Niðurlægjandi skita hjá United. Munið að þessi ofmetni trúður Erik ten Hag hélt að það væri sniðugt að niðurlægja Cristiano og neyða hann burt frá félaginu,“ skrifar Morgan ómyrkur í máli á Twitter.

Ronaldo fór til Al-Nassr í Sádi Arabíu eftir að hafa yfirgefið United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning