fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Åge Hareide á meðal áhorfenda í Garðabænum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 18:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Åge Hareide, nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins, er staddur á leik Stjörnunnar og ÍBV í Mjólkurbikar karla í kvöld.

Leikurinn hófst klukkan 17:30 í Garðabænum. Um eina efstu deildarslaginn í 32-liða úrslitum er að ræða.

Hareide var kynntur til leiks á fréttamannafundi í Laugardal í gær. Það var afar létt yfir Norðmanninum, sem er spenntur fyrir komandi verkefni með íslenska landsliðið.

Åge Hareide á vellinum í kvöld.

Hareide hefur greinilega áhuga á að kynna sér fótboltann hér á landi. Á fundinum í gær sagðist hann hafa horft á leik meistara meistaranna í kvennaflokki á milli Vals og Stjörnunnar og í kvöld er hann mættur á völlinn í Garðabænum.

„Það er gott að vera hér. Fólkið hér í sambandinu er vinalegt. Þetta er gott samstarfsfólk og allir vilja það besta fyrir íslenska landsliðið,“ sagði Hareide meðal annars í samtali við 433.is eftir fundinn í gær.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
Hide picture