fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Åge Hareide á meðal áhorfenda í Garðabænum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 18:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Åge Hareide, nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins, er staddur á leik Stjörnunnar og ÍBV í Mjólkurbikar karla í kvöld.

Leikurinn hófst klukkan 17:30 í Garðabænum. Um eina efstu deildarslaginn í 32-liða úrslitum er að ræða.

Hareide var kynntur til leiks á fréttamannafundi í Laugardal í gær. Það var afar létt yfir Norðmanninum, sem er spenntur fyrir komandi verkefni með íslenska landsliðið.

Åge Hareide á vellinum í kvöld.

Hareide hefur greinilega áhuga á að kynna sér fótboltann hér á landi. Á fundinum í gær sagðist hann hafa horft á leik meistara meistaranna í kvennaflokki á milli Vals og Stjörnunnar og í kvöld er hann mættur á völlinn í Garðabænum.

„Það er gott að vera hér. Fólkið hér í sambandinu er vinalegt. Þetta er gott samstarfsfólk og allir vilja það besta fyrir íslenska landsliðið,“ sagði Hareide meðal annars í samtali við 433.is eftir fundinn í gær.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
Hide picture