fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Mjólkurbikar karla: Bestu deildarliðin með sigra og dramatík í Breiðholti

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 20:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum leikjum er lokið það sem af er kvöldi í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla.

Á Akureyri vann KA afar þægilegan sigur á Uppsveitum. Pætur Petersen og Dusan Brkovic gerðu báðir tvö mörk fyrir Akureyringa en Sveinn Margeir Hauksson skoraði eitt í 5-0 sigri.

Breiðablik vann þá nokkuð þægilegan 0-2 sigur á Fjölni þar sem Oliver Sigurjónsson og Ágúst Orri Þorsteinsson skoruðu í sitt hvorum hálfleiknum.

Leiknir R. og Selfoss mættust í Lengjudeildarslag í Breiðholti. Þar var mikil dramatík þegar Omar Sowe gerði eina mark leiksins og þar með sigurmarkið á 89. mínútu.

KR tók á móti Þrótti Vogum í Vesturbæ. Bestu deildarliðið fór með þremur þægilegan 3-0 sigur af hólmi. KR-ingar tóku við sér í seinni hálfleik eftir markalausan fyrri. Skoruðu þeir Kennie Chopart og Olav Öby mörkin auk þess sem Hreinn Ingi Örnólfsson í liði Þróttar gerði sjálfsmark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning