fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Mjólkurbikar karla: Bestu deildarliðin með sigra og dramatík í Breiðholti

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 20:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum leikjum er lokið það sem af er kvöldi í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla.

Á Akureyri vann KA afar þægilegan sigur á Uppsveitum. Pætur Petersen og Dusan Brkovic gerðu báðir tvö mörk fyrir Akureyringa en Sveinn Margeir Hauksson skoraði eitt í 5-0 sigri.

Breiðablik vann þá nokkuð þægilegan 0-2 sigur á Fjölni þar sem Oliver Sigurjónsson og Ágúst Orri Þorsteinsson skoruðu í sitt hvorum hálfleiknum.

Leiknir R. og Selfoss mættust í Lengjudeildarslag í Breiðholti. Þar var mikil dramatík þegar Omar Sowe gerði eina mark leiksins og þar með sigurmarkið á 89. mínútu.

KR tók á móti Þrótti Vogum í Vesturbæ. Bestu deildarliðið fór með þremur þægilegan 3-0 sigur af hólmi. KR-ingar tóku við sér í seinni hálfleik eftir markalausan fyrri. Skoruðu þeir Kennie Chopart og Olav Öby mörkin auk þess sem Hreinn Ingi Örnólfsson í liði Þróttar gerði sjálfsmark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita