fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Svona ætlar Hareide að nýta fyrstu dagana í starfi – Fer á áhugaverðan leik á þriðjudag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. apríl 2023 18:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Åge Hareide er himinlifandi með að vera tekinn við íslenska karlalandsliðinu. Hann sat fyrir svörum í fyrsta sinn hér á landi í dag.

„Það er gott að vera hér. Fólkið hér í sambandinu er vinalegt. Þetta er gott samstarfsfólk og allir vilja það besta fyrir íslenska landsliðið,“ segir Hareide í samtali við 433.is.

Hareide ætlar svo sannarlega að byrja strax á því að vinna og mun um helgina og næstu daga heimsækja íslenska landsliðsmenn.

Hann ætlaði að tala við Aron Einar Gunnarsson, fyrirliða liðsins í síma í dag. Þá býst hann við því að ræða við leikmenn í Grikklandi í gegnum síma, um er að ræða Hörð Björgvin Magnússon, Sverrir Inga Ingason, Guðmund Þórarinsson og Viðar Örn Kjartansson.

„Ég fer á leikina, ég tek leikmennina í Grikklandi í símann. Ég fer og hitti Jóhann Berg, ég ætla að fara á Blackburn gegn Burnley á þriðjudag,“ sagði Hareide.

video
play-sharp-fill

Á sunnudag og mánudag mun Age hitta fleiri leikmenn, íslensku leikmennina í Norköpping, AGF og FCK.

„Ég fer á leik Malmö og Norköpping á mánudag, ég fer á leik AGF og FCK á sunnudag. Svo ég hitti marga af íslensku leikmönnunum þar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
Hide picture