fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Stórveldi á Ítalíu sagt vilja kaupa Albert – Verðmiðinn 1,5 milljarður

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. apríl 2023 21:30

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fiorentina sem má flokka sem stórveldi í ítölskum fótbolta er samkvæmt fréttum þar í landi að skoða að kaupa Albert Guðmundsson framherja Genoa.

Albert hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu í vetur með Genoa í næst efstu deild á Ítalíu. Sagt er að Fiorentina sé tilbúið að greiða 10 milljónir evra fyrir Albert.

Fiorentina er að leita að arftaka Arthur Carbal sem er á förum í sumar og er sagt að Fiorentina horfi á Albert sem hinn fullkomna arftaka.

Albert hefur átt góða spretti með Genoa í næst efstu deild og heillað marga.

Albert hefur ekki verið í landsliðinu í marga mánuði en hann og Arnar Viðarsson náðu ekki saman, sakaði Arnar hinn öfluga sóknarmann um að vilja ekki vera í hópnum nema hann myndi byrja flesta leiki.

Age Hareide sem er nýr landsliðsþjálfari Íslands hefur hins vegar boðað endurkomu Alberts í landsliðið í júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“