fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Fyrirgefur honum eftir enn eitt hneykslið – Beraði lim sinn á bar og kyssti aðra konu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. apríl 2023 08:35

Walker og Kilner.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annie Kilner, eiginkona knattspyrnumannsins Kyle Walker, hefur fyrirgefið kappanum enn á ný eftir hneyksli hans í síðasta mánuði.

Walker, sem hefur oft komið sér í fréttirnar fyrir miður skemmtileg athæfi utan vallar, sást á öryggismyndavélum bera lim sinn og kyssa aðra konu á bar eftir sigurleik Manchester City.

Meira
Hneyksli í Bretlandi – Sjáðu myndina þegar gifta stórstjarnan tók lim sinn út á knæpu og kyssti konu

Hann hefur áður haldið framhjá Kilner en hún alltaf fyrirgefið honum.

Kilner birti mynd af sér á leik City gegn Leicester um helgina með kampavín og allt virðist í blóma á ný.

Lögregla ræddi við Walker eftir athæfið á barnum í síðasta mánuði, enda ólöglegt að bera kynfæri sín í almenningi. Málið verður hins vegar ekki tekið lengra og bakvörðurinn knái því ekki í frekari vandræðum.

Annie hefur, sem fyrr segir, fyrirgefið ýmsilegt í gegnum tíðina. Hún tók aftur við Walker eftir framhjáhald árið 2019.

Árið 2020 varð fyrirsætan Lauryn Goodmann ófrísk eftir Walker en Annie fyrirgaf það einnig eftir nokkra mánuði.

Á meðan þau voru í sundur hafði Walker leigt sér íbúð og fékk tvær vændiskonur heim til sín þegar útgöngubann var í Bretlandi vegna COVID-19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Í gær

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Í gær

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar