fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Fréttamaður Fótbolta.net vildi sjá rautt spjald á Aron Jó – Sjáðu atvikið sem er á allra vörum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. apríl 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einhverjir kölluðu eftir því að Aron Jóhannsson fengi rautt spjald í stórleik Vals og Breiðabliks í Bestu deild karla í gær.

Liðin mættust í annari umferð deildarinnar í gær og höfðu gestirnir frá Kópavogi betur. Niðurstaðan 0-2.

Aron virtist slá til Patrik Johannesen í leiknum, en sá síðarnefndi lét sig falla með tilþrifum.

„Burt séð frá því þetta sé Aron Jó gegn Blikum, alveg sama hver gerir svona í fótbolta er þetta ekki auto rautt spjald?“ spyr Arnar Laufdal Arnarsson, fréttamaður Fótbolta.net og Bliki, á Twitter og birtir myndband af atvikinu.

Nokkrir tóku undir með honum. Dæmi hver fyrir sig. Myndbandið er hér neðar.

Úrslit gærdagsins þýða að bæði Valur og Breiðablik eru með 3 stig eftir fyrstu tvo leiki sína í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl