fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Kýldi liðsfélaga eftir mikilvægan leik – ,,Ég er hérna til að koma honum til varnar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. apríl 2023 11:00

Sadio Mane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Bayern Munchen, hefur tjáð sig um stöðu sóknarmannana Sadio Mane og Leroy Sane.

Mane er ásakaður um að hafa kýlt Sane eftir leik við Manchester City í Meistaradeildinni í vikunni sem skildi eftir sig sprungna vör.

Tuchel viðurkennir að Mane hafi fengið sekt fyrir hegðun sína en útlit er fyrir að leikmennirnir hafi náð sáttum.

,,Það er búið að útkljá þetta mál. Þeir spiluðu leikinn og fengu sekt og það varð niðurstaðan,“ sagði Tuchel.

,,Andrúmsloftið var jákvætt á æfingasvæðinu bæði í dag og í gær. Ég er hérna til að koma Mane til varnar.“

,,Ég hef þekkt hann í langan tíma og ég veit að hann er mikill atvinnumaður og ég þekki hans fólk. Hann hefur aldrei gerst sekur um neitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt