fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Draumaliðið – Leikmenn City og Bayern mynda áhugaverða blöndu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. apríl 2023 17:00

Jack Grealish / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður heldur betur orusta á Ethiad vellinum í Manchester í kvöld þegar FC Bayern mætir Manchester City í fyrri leik liðanna í Meistaradeildinni.

Um er að ræða leik í átta liða úrslitum en þessi leikur ætti að verða jafn og spennandi.

Pep Guardiola stjóri City gerði vel hjá FC Bayern en nú er Thomas Tuchel mættur að stýra liðið.

Daily Mail hefur sett saman draumalið með leikmönnum liðanna en þar telja menn City liðið öflugra því aðeins fjórir leikmenn komast frá Bayern í liðið.

Liðið öfluga má sjá hér að neðan en leikurinn er í beinni á Viaplay klukkan 19:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona