fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Sannfærður um að hann hefði getað spilað stórt hlutverk hjá Arsenal – Arteta vildi lítið með hann hafa

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. apríl 2023 19:00

Nicolas Pepe fær rauða spjaldið /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Pepe, leikmaður Arsenal, viðurkennir að hann hafi viljað vera áfram hjá félaginu og sinna sínu hlutverki í London.

Pepe var lánaður til Nice í sumar en hann var ekki inni í myndinni hjá Mikel Arteta, stjóra enska stórliðsins.

Pepe náði sér í raun aldrei á strik hjá Arsenal eftir komu frá Lille en hann telur sig hafa spilað stærra hlutverk ef tækifærið hefði gefst.

Afskaplega litlar líkur eru á því að Pepe spili fleiri leiki fyrir Arsenal sem er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

,,Ég veit ekki hvað Arsenal vill. Ég á enn marga vini þarna,“ sagði Pepe í samtali við blaðamenn.

,,Ég hefði getað verið mjög mikilvægur leikmaður fyrir félagið en þetta er ákvörðun stjórans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Logi fær íslenska dómara

Logi fær íslenska dómara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Kompany krotar undir