fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Allt brjálað á Ítalíu eftir mark Lukaku – Varð fyrir miklum rasisma

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. apríl 2023 08:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð allt vitlaust þegar Romelu Lukaku jafnaði fyrir Inter gegn Juventus á útivelli í ítalska bikarnum í gær.

Lukaku hafði orðið fyrir kynþáttaníði á meðan leiknum stóð.

Hann fékk sitt seinna gula spjald fyrir að fagna markinu en hann var sakaður um að reyna að búa til læti.

Það má með sanni segja að Lukaku hafi tekist að gera allt vitlaust en Juan Cuadrado var svo sannarlega ekki sátur með Belgann.

Liðin mætast aftur í bikarnum í síðari leik liðanna en sá leikur fer fram á San Siro.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Færa tíðindi sem munu gleðja stóran hóp stuðningsmanna Manchester United mikið

Færa tíðindi sem munu gleðja stóran hóp stuðningsmanna Manchester United mikið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli