fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Nú tala ensku götublöðin um að Enrique sé efstur á blaði Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. apríl 2023 18:00

Luis Enrique

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Enrique fyrrum þjálfari Spánar og Barcelona er samkvæmt enska blaðinu The Sun efstur á óskalista Chelsea til að taka við liðinu.

Chelsea ákvað í gær að reka Graham Potter úr starfi sínu sem stjóri liðsins eftir aðeins örfáa mánuði í starfi.

Þrátt fyrir að FC Bayern sé búið að reka Julian Nagelsmann úr starfi þarf Chelsea leyfi þýska félagsins til að fá hann, hann er enn á fullu kaupi hjá þýska félaginu.

Enrique náði frábærum árangri sem þjálfari Barcelona áður en hann hætti og fór að stýra Spáni.

Eftir Heimsmeistaramótið í Katar ákvað Enrique að láta staðar numið og hefur sagt frá því að hann hafi áhuga á því að starfa á Englandi.

Talið er að Chelsea muni gefa sér góðan tíma til þess að finna arftaka Potter sem náði aðeins nokkrum mánuðum í starfinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“