fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Erik ten Hag sagður fá nýjan samning í sumar – Launin hækka hressilega á hverju ári

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. apríl 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United er sagður fá launahækkun og nýjan samning hjá Manchester United, óháð því hver verður eigandi félagsins.

Söluferli félagsins er í gangi um þessar mundir og eru aðilar sem vilja kaupa félagið af Glazer fjölskyldunni, óvíst er hins vegar hvort af því verði.

Ten Hag er á sínu fyrsta tímabili með United en ensk blöð segja að hann fái samning til 2028 í sumar og að laun hans hækki um 500 milljónir á ári.

Ten Hag er sagður fara úr 9 milljónum punda í árslaun yfir í 12 milljónir punda í árslaun. Ten Hag hefur unnið einn bikar á þessu tímabili og á möguleika á tveimur í viðbót.

Búist er við að þessi 53 ára Hollendingur fái talsverða fjármuni í sumar til að styrkja hóp sinn sem er fremur þunnskipaður eins og sakir standa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér