fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Real Madrid gæti óvænt reynt við James – Telja að þetta muni hjálpa sér

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. mars 2023 19:00

Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur augastað á Reece James hjá Chelsea ef marka má spænska blaðið AS.

James sneri nýlega til baka eftir meiðsli og hefur ekki leikið sem skildi á leiktíðinni. Það er þó óumdeilanlegt að hann hefur mikla hæfileika.

Bakvörðurinn er samingsbundinn á Stamford Bridge til 2028 og verður því allt annað en ódýrt fyrir Real Madrid að fá hann til liðs við sig.

Hins vegar heldur AS því fram að spænski risinn ætli sér að nýta sér það að Chelsea gæti þurft að selja leikmenn í sumar til að standast Financial Fairplay (FFP) reglur.

Vonast Real Madrid til að það hjálpi þeim að fá hinn 23 ára gamla James.

Real Madrid hefur verið duglegt að fá leikmenn frá Chelsea. Undanfarin ár hafa þeir Thibaut Courtois, Eden Hazard og Antonio Rudiger allir lagt leið sína frá Brúnni á Santiago Bernabeu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda