fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Svona er líklegt að Arnar Þór stilli upp í dag – Fyrirliðinn mætir á svæðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 26. mars 2023 09:15

Aron Einar Gunnarsson / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Liechtenstein

Það er komið að leikdegi í Liechtenstein, þar sem íslenska karlalandsliðið mætir heimamönnum í öðrum leik sínum í undankeppni Evrópumótsins 2024.

Illa fór í fyrsta leik keppninnar gegn Bosníu-Hersegóvínu. 3-0 tap varð niðurstaðan og frammistaða Strákanna okkar allt annað en sannfærandi.

Það má búast við allt öðruvísi leik í dag. Liechtenstein er með lakari landsliðum heims og allt annað en þægilegur sigur íslenska liðsins í dag yrðu vonbrigði.

Arnór Ingvi Traustason í leiknum gegn Bosníu. Honum gæti verið skipt út fyrir leik dagsins. Getty

Það er ansi líklegt að einhverjar breytingar verði á byrjunarliðinu. Það má búast við því að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson komi inn í liðið, en hann var í banni gegn Bosníu.

Hann hefur verið að spila í miðverði undanfarið og kemur hann líklega þangað inn fyrir Daníel Leó Grétarsson.

Guðlaugur Victor Pálsson var í hægri bakverði gegn Bosníu en gæti færst um stöðu í dag.

Líklegt byrjunarlið Íslands
Rúnar Alex Rúnarsson

Alfons Sampsted
Aron Einar Gunnarsson
Hörður Björgvin Magnússon
Davíð Kristján Ólafsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Hákon Arnar Haraldsson

Arnór Sigurðsson
Jón Dagur Þorsteinsson
Alfreð Finnbogason

Leikur Liechtenstein og Íslands hefst klukkan 16 í dag að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Í gær

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu